VefTV Karlmennskunnar - með Stundinni
Karlmennskan framleiddi fimm stutta vefsjónvarpsþætti sem birtir voru á vef Stundarinnar (stundin.is) á haustmánuðum 2020. Samhliða vefþátttunum voru birtir jafn margir hlaðvarpsþættir (podcast) á helstu hlaðvarpsveitum (Spotify, Podcasts o.fl.) með ítarlegri umfjöllun um málefni þátttanna.
Umsjón með þáttunum hafði Þorsteinn V. Einarsson (@karlmennskan), hljóð-,upptaka og klipping var í höndum Davíðs Þórs Guðlaugsson (Stundin) en verkefnið var styrkt af samfélagssjóði Landsbankans, Jafnréttissjóði Íslands og Vegabúðarinnar.
Alla þættina má finna á eftirfarandi slóð: https://stundin.is/thaettir/karlmennskan/